Listamannaspjall Gullkistunnar

Saturday  13 January  2018  2:00 PM    Saturday  13 January  2018 4:00 PM
Save (10) Saved (11)
Last update 15/01/2018
  27

Listamannaspjall Gullkistunnar

Laugardaginn 13. janúar frá kl: 14:00 - 16:00

Gestir Gullkistunnar eru orðnir stór hluti af mannlífinu á Laugarvatni
og við viljum endilega deila með ykkur kunnáttu og hæfileikum
okkar frábæru gesta. Um leið og við þökkum þeim 49 listamönnum
sem dvöldu hjá okkur í fyrra 2017 viljum við bjóða 4 fyrstu gesti ársins 2018 velkomna.

Verið hjartanlega velkomin á opið hús. Heitt kaffi og með því í boði.

Núverandi gestir okkar eru:

Kertu Jaik, grafískur hönnunarnemi frá listaskólanum í Tartu,
Eistlandi, Erasmus+ styrkþegi
Virgylia Soosaar, myndskreytir, nemi frá listaskólanum í Tartu, Eistlandi
Erasmus+ styrkþegi, www.vikipesa.ee (Erasmus+)
Erin Segal, kvikmyndakona, LA, Kaliforníu, Bandaríkjunum
Jen Schiller, rithöfundur, Baltimore, MD, Bandaríkjunum

Travel
Nearby hotels and apartments
Gullkistan, residency for creative people
Dalbraut 1, Laugarvatn, 840, Iceland
Gullkistan, residency for creative people
Dalbraut 1, Laugarvatn, 840, Iceland