Neisti 2019

Friday  11 January  2019  10:00 AM    Sunday  13 January  2019 9:00 AM
Save Saved
Last update 14/01/2019
  84

Sveitarforingjanámskeið þar sem hver og einn fær tækifæri til að velja sína dagskrá. Markmiðið með námskeiðinu er að auka færni á ýmsum sviðum skátastarfsins og efla foringja í sínu starfi. Aldurstakmark er 16 ár.
Við hvetjum ALLA aðstoðarforingja, sveitarforingja og dagskrárforingja til að mæta á þetta námskeið, hvort sem þeir eru nýlega orðnir foringjar eða hafa verið starfandi í mörg ár.
Smiðjurnar á námskeiðinu eru valdar út frá óskum sveitarforingja haustið 2018. Smiðjurnar munu meðal annars dýpka þekkingu og færni í dagskrá tengda færnimerkjunum, auka sjálfstraust í að stýra stórum hópum, fara í ferðir með sveitina sína, kveikja á skátagaldrinum og ævintýri í starfinu... og margt fleira. Leiðbeinendur koma víðsvegar að úr íslensku samfélagi sem og erlendis frá.
Listi yfir smiðjur:
https://docs.google.com/document/d/1_rHQ5jSaO0P2dhG0_nD2S1Nv-6jOQKYw4bQnvlvq9ZY/editusp=sharing
Skráning í smiðjur:
https://neisti.velgert.is/
Það þarf að skrá sig í smiðjur og í nóra hér: www.felog.skatar.is. Skráningarfrestur er 10.desember 2018

Nearby hotels and apartments
Is this your event? Claim it now

Make sure your information is up to date. Plus use our free tools to find new customers.