Sweat lodge og kakó helgi

Friday  22 March  2019  11:00 AM    Sunday  24 March  2019 10:00 AM
Save Saved
Last update 25/03/2019
  72

Okkur langar að bjóða ykkur yfir helgi á
Býli Andans í Sweat lodge, Kakó og Hugleiðsu.
Dúa og Teddi Smith sjá um að leiða sweat lodge
Vigdís Diljá verður með Kakó seremóníur
Helgi sér um matinn
Verðið er 25.000 kr á mann og innifalið í því er:
2x Sweat
3x Kakó seremóníur
Matur og gisting í tvær nætur
ATH Takmarkað pláss í boði
Hér fyrir neðan er dagskrá helgarinnar.
Það er auðvitað frjáls mæting í allt.
Takið með ykkur sundföt, tvö handklæði og inniskó.
Hafið samband í einkaskilaboðum á
Býli Andans til að taka frá pláss og fyrir frekari upplýsingar.
Hlökkum til að sjá ykkur !

Nearby hotels and apartments
Býli Andans/Spirit Farm
Grafningsvegur neðri, Ísland
Býli Andans/Spirit Farm
Grafningsvegur neðri, Ísland